kvikmyndagerð - beint streymi

Stacks Image 134
Það gæti ekki verið einfaldara að streyma frá viðburði - ef þú hefur réttu tækin, þekkinguna og reynsluna.

Til að tryggja gæðin þá mæti ég að minnsta kosti tveimur klukkustundum fyrir viðburðinn til að koma fyrir þremur til fjórum myndavélum, tengja hljóðnema eða ná sambandi við hljóðkerfið á staðnum og prófa útsendinguna. Áður en viðburðurinn hefst færðu að sjá streymið eins og það mun líta út.

Þegar viðburðurinn er hafinn mun ég skipta reglulega á milli allt að fjögurra myndavéla þannig að upplifun áhorfandans verði eins og hann sé að horfa á vandaða sjónvarpsútsendingu.Tengiliður:
Kristinn Örn
sími 7746787
netfang; 3ernir@3ernir.is
Stacks Image 132
Stacks Image 62
Ljósmynd; Jaime Lopes/Unsplash
Stacks Image 92
Ljósmynd; Mikael Kristenson/Unsplash
Stacks Image 112
Ljósmynd; Drew Coffman/Unsplash
Stacks Image 103
Ljósmynd; Eli Solitas/Unsplash